Afbrotafræði – Refsingar og fangelsisdómar - Örnámskeið
Hvernig er best að bregðast við afbrotum? Hver er tilgangur refsinga? Er gagnlegt að lengja eða stytta fangelsisdóma?
Í námskeiðinu verður farið yfir mismunandi refsingar og virkni þeirra. Jafnframt verður fjallað um lögreglu og fangelsi á Íslandi.
Kennari: Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands.