Háskóli Íslands

Álag vegna skráningar í HUF

Skráning er hafin í Háskóla unga fólksins. Gríðarlegt álag er á vefþjóna Háskóla Íslands og er möguleiki að svartími sé afar hægur og hugsanlegt er að upp komi villur í skráningu. Notendum er bent á að notast við FireFox vafran til þess að komast hjá töfum við  skráningu. 

Háskóli Íslands gerir allt sem mögulegt er til að halda skráningarsíðunni virkri en boðið verður upp á 300 sæti í Háskóla unga fólksins á aldarafmælisári Háskólans.