Háskóli Íslands

Enn eru laus sæti í Háskóla unga fólksins 2017

Töfrar vísindanna í lifandi ljósi fyrir krakka á aldrinum 12 til 16 ára.  Enn eru laus sæti í Háskóla unga fólksins sem verður dagana 12. til 16. júní. 
 
 
Skráningargjald er kr. 20.000 og skólinn er fyrir nemendur í 6. - 10. bekk grunnskóla, fædd 2001-2005.
 
Við óskum ykkur góðs gengis við skráninguna og hlökkum til að sjá ykkur!