Háskóli Íslands

Flestir eru á Fésbókinni.

Höfundur: 
Andrea Ósk Harðardóttir, Anna Rósa Héðinsdóttir og Kristín Erla Jónsdóttir.
Við löbbuðum um Háskóla Íslands og spurðum 32 krakka sem eru í Háskóla unga fólksins og eru í 6-10 bekk á hvaða samfélagsmiðlum þeir væru.
 
Flestir eiga netfang og það kom í ljós að það voru aðeins tveir af 32 sem eiga ekki netfang.  
 
Facebook, Snapchat og Instagram eru vinsælustu samfélagsmiðlarnir en fæstir eru á talkd. Flestir eru að nota tvo eða fleiri samfélagsmiðla.