Háskóli Íslands

Flestir spá Brasilíu sigri

Höfundur: 
Guttormur Pétursson & Snorri Ástráðsson

Við gengum um Háskóla Íslands og spurðum viðstadda að þeirra spá um sigurvegara Heimsmeistaramótsins sem hefst í dag.

Samkvæmt spám háskólanemenda er Brasilíla sigurstranglegasta liðið.
Hér má sjá niðurstöðu könnunarinnar.