Háskóli Íslands

Forritun

Forritun - Java - Örnámskeið 

Hefur þú gaman af því að vinna við tölvur? Langar þig að skrifa forrit?
 
Java er oft kennt sem fyrsta forritunarmál nemenda og er mjög notendavænt. Á örnámskeiðinu munum við fara yfir nokkrar af helstu skipunum í Java og nota þær til að búa til lítið forrit. Engin fyrri kunnátta í Java eða forritun er nauðsynleg fyrir námskeiðið.
 
Kennari: Sóley Benediktsdóttir, BS nemi í tölvunarfræði við Háskóla Íslands