Frumkvöðlafræði

Hvað er að vera frumkvöðull? Hvað þarf til að geta kallast frumkvöðull?
 
Skoðað verður hvað frumkvöðlar gera, hvernig þeir vinna og gerð grein fyrir mikilvægi frumkvöðla fyrir samfélagið. Einnig verður farið yfir hvaðan hugmyndir koma og hvernig hægt er að vinna með þær.
 
Unnið verður að nýskapandi verkefni í samstarfi við fyrirtæki.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Tveggja daga námskeið
Mynd
Image
Háskóli unga fólksins