Háskóli Íslands

Fullbókað er Háskóla unga fólksins 2014

Nú er fullbókað í Háskóla unga fólksins 2014. Skólinn fylltist á einni kvöldstund og hefur ásóknin aldei verið meiri.  Því miður komust færri að en vildu en við þökkum kærlega fyrir sérlega góð viðbrögð og hlökkum til að hitta nemendur Háskóla unga fólksins þann 10. júní.