Háskóli Íslands

Háskóli unga fólksins 2021

Við stefnum að því að halda Háskóla unga fólksins dagana 14. - 16. júní 2021. Skólahaldið verður þó háð því sem heimilt verður samkvæmt ákvörðun sóttvarnaryfirvalda.
Ef allt gengur upp verður opnað fyrir skráningar í síðari hluta maí. Þetta verður allt auglýst eftir því sem fram vindur.
Háskóli unga fólksins er fyrir nemendur í 6. - 10. bekk grunnskóla.
Vonandi sjáumst við öll hress og kát í sumar.