Háskóli Íslands

HUF 2011

Háskóli unga fólksins var með svipuðu sniði og fyrri ár, að undanskildu árinu 2010. Nemendum 6. Til 10. bekkjar grunnskóla var boðið á eftirminnileg námskeið. Tekið var á móti hópunum á Háskólasvæðinu þar sem um 300 nemendur völdu sér 6 námskeið og 1 þemadag.

Sem fyrr heppnaðist Háskóli unga fólksins vel og setti svip sinn á Háskólasvæðið.