Háskóli Íslands

Iðnaðarverkfræði

Iðnaðarverkfræði - Tveggja daga námskeið 

Verkfræðileg verkefni leyst.
 
Heimurinn er fullur af verkfræðilegum verkefnum sem þarf að leysa. En hvað þarf til að leysa þau? Verkfræðingar styðjast við ákveðna hugmyndafræði sem þeir beita við lausn verkefna. Nemendur fá að kynnast hugmyndafræðinni og beita henni til að leysa verkefni.
 
Kennarar: Rúnar Unnþórsson, prófessor og Guðmundur Valur Oddsson, prófessor, báðir við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.