Háskóli Íslands

Jarðskjálftar

Þemadagur í jarðvísindum - Jarðskjálftar 

Á þemadegi um jarðskjálfta læra nemendur að reikna stærð jarðskjálfta og finna út upptök þeirra.

Við skoðum mismunandi gerðir skjálfta, fræga stórskjálfta og hvernig þeir segja okkur hvað leynist innan í jörðinni. Jarðskjálftar á öðrum hnöttum verða líka teknir fyrir. 

Farið verður í vettvangsferð þannig að þátttakendur þurfa að mæta í góðum útivistarfötum og skóm, tilbúnir fyrir hvernig veður sem er. 
 
Kennarar: Sigríður Kristjánsdóttir, doktrosnemi í jarðskjálftafræði við Háskóla Íslands og Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari í Vísindasmiðju Háskóla Íslands.