Háskóli Íslands

Leikur að hljóði

Leikur að hljóði

Nemar Háskóla unga fólksins sitja við Aðalbygginguna.

Í námskeiðinu verður skyggnst in í undraheim hljóðsins: Hvað er hljóð, hvernig virka hljóðfæri og hátalarar, og af hverju hljóma hljóðfæri ólíkt?
 
Nemendur kanna eiginleika bylgja almennt með sýndartilraunum auk þess að smíða einfalda hljóðgjafa og skoða hljóðbylgjurnar frá þeim.
 
Kennari: Martin Swift, eðlisfræðingur, starfsmaður Vísindasmiðjunnar og leiðbeinandi við Háskóla Íslands