Háskóli Íslands

Leyst ekki vel á verkfræði

Höfundur: 
Birta Líf

Aníta er 26 ára gamall viðskiptanemi við Háskóla Íslands. Hún byrjaði fyrst í verkfræði en hafði ekki mikinn áhuga á því og skipti yfir í viðskiptafræði og henni lýst vel á það. Þar lærir hún stjórnun.

 

Hún hefur núna verið í viðskiptafræði í þrjú ár og hefur kynnst mikið af fólki þar.

Aníta mælir með þessu námi fyrir alla.