Háskóli Íslands

Lífsleikni

Lífsleikni og listir - Tveggja daga námskeið

Í þessu námskeiði fá þátttakendur tækifæri til þess að skapa, túlka og tjá eigin hugmyndir og annarra. Bæði í gegnum skapandi vinnu og leik.
 
Nemendur vinna með myndir og texta og skapa sína eigin útfærslu sem þeir kynna hver fyrir öðrum.  Þátttakendur fara í örstutta hlutverkaleiki í ímynduðum heimi. 
 
Kennari:  Hanna Ólafsdóttir, myndlistarmaður og lektor í listgreinum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, og Rannveig Þorkelsdóttir, aðjunkt í leiklist og leiklistarkennslu við Háskóla Íslands.