Háskóli Íslands

Myndband um lífið og fjörið í Háskóla unga fólksins

Nú eru tæpar fjórar vikur í að Háskóli unga fólksins hefjist og við hlökkum virkilega mikið til að hitta nemendur HUF 2014. 
Þangað til getum við yljað okkur við þetta skemmtilega myndband frá Háskóla unga fólksins 2012 sem lýsir vel hversu fjölbreytt og skemmtileg þessi vika er.