Háskóli Íslands

Næringarfræði

Næringarfræði - örnámskeið 

Í námskeiðinu verður skoðað hvaða næringarefni eru í matnum okkar og hvaða áhrif þau hafa á líkamann. Þrautir sem reyna á bragðskynið, lyktarskynið og jafnvel heilastarfsemina verða leystar. Kennslan byggir á virkri þátttöku nema undir leiðsögn næringarfræðinga við Háskóla Íslands og Landspítala
 
Kennarar: Birna Þórisdóttir og Ellen Alma Tryggvadóttir, doktorsnemar í næringarfræði við Háskóla Íslands