Háskóli Íslands

Námskeið 2009

Sumarið 2009 verða í boði afar fjölbreytt námskeið af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands. Stjörnufræði, franska, hugbúnaðarverkfræði, stjórnmálafræði og kynjafræði eru aðeins brot af þeim ótalmörgu námskeiðum sem í boði verða. Fræðimenn og framhaldsnemar við Háskólann hafa umsjón með flestum námskeiðunum.

Hér til vinstri má sjá lista yfir öll námskeiðin og lesa nánar um þau. Nemendur velja sex námskeið og einn þemadag.