Háskóli Íslands

Námskeið HUF 2009 aðgengileg

Námskeið Háskóla unga fólksins frá árinu 2009 eru nú aðgengileg á vefnum. Verið er að setja saman lista námskeiða fyrir HUF og Háskólalestina á þessu ári. Hluti námskeiðanna sem var kenndur árið 2009 verða kenndur aftur í ár.

Námskeiðalisti HUF frá árinu 2009.

Viltu vita meira um Háskóla unga fólksins 2011? Sendu okkur póst.