Háskóli Íslands

Háskóli unga fólksins 2018

Háskóli unga fólksins 2018 verður haldinn dagana 11.-15. júní.
 
Fullbókað er í Háskóla unga fólksins 2018. 
Skólinn er fyrir nemendur í 6. - 10. bekk grunnskóla, fædd 2002-2006. 
Við skráningu útbjó hver nemandi sína eigin stundatöflu, og hægt var að velja úr fjölda námskeiða af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands. 
Á milli kennslustunda er mikið líf og fjör á háskólasvæðinu, farið í útileiki, haldin grillveisla og fleira skemmtilegt. Endilega fylgist líka með á facebook síðu Háskóla unga fólksins hér.