Háskóli Íslands

Frá og með árinu 2017 verða þeir sem ekki hafa áður verið í Háskóla unga fólksins í forgangi varðandi skráningar.

Háskóli unga fólksins hefur notið gríðarlegra vinsælda og því miður færri komist að en vilja undanfarin ár.  Til að hleypa sem flestum að verða þeir sem ekki hafa verið í Háskóla unga fólksins í forgangi varðandi skráningar frá og með árinu 2017.