Háskóli Íslands

Lífsleikni

Lífsleikni - Örnámskeið

Á þessu námskeiði fá þátttakendur tækifæri til þess að skapa, túlka og tjá eigin hugmyndir og annarra, þar sem þátttakendur taka að sér hlutverk, lifa sig inn í aðstæður og taka sjálfstæðar ákvarðanir byggðar á hlutverki sínu. Þátttakendur fara í hlutverkaleik í ímynduðum heimi.  
 
Kennari: Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir, aðjunkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands