Háskóli Íslands

Sjáðu myndband úr Háskóla unga fólksins

Myndband úr Háskóla unga fólksins frá því í júní 2010 er nú aðgengilegt á vefnum. Eins og sést vel er nóg um að vera hjá námsfúsum nemendum. Fjör, fræði og rannsóknir blandast saman á skemmtilegan máta á háskólasvæðinu.

Að neðan má skoða myndbandið.