Háskóli Íslands

Skurðlækningar

Skurðlækningar - Örnámskeið 

Farið verður yfir þætti í skurðlækningum, bæði almennum skurðlækningum en einnig með áherslu á hjarta- og heilaskurðlækningar. Einnig verður farið yfir grunnþætti þess að sauma og hvað skurðlæknar þurfa að huga að dags daglega. 
 
Kennarar: Sindri Aron Viktorsson og Andri Wilberg Orrason, deildarlæknar við Landspítala Háskólasjúkrahús. Tómas Guðbjartsson, prófessor og yfirlæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi