Háskóli Íslands

Stærðfræði

Stærðfræði - Tveggja daga námskeið og örnámskeið

Hefur þú gaman af því að hugsa út fyrir kassann og leysa þrautir? Hefur þú áhuga á því að skoða hvernig heimur stærðfræðinnar virkar?
 
Á námskeiðinu ætlum við að skoða Ólympíska stærðfræði og leysa áhugaverðar stærðfræðiþrautir sem byggja á rökhugsun og útsjónarsemi. Farið verður um víðan völl en staldrað við á áhugaverðum stærðfræðihugmyndum og þær skoðaðar nánar.
 
Kennari: Stefán Gunnlaugur Jónsson, BS nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskóla Íslands