Háskóli Íslands

Stjörnufræði

Risaárekstrar og leitin að lífi í alheiminum - Tveggja daga námskeið 

Hvernig varð alheimurinn til? Hvar finnum við svarthol? Hversu stór er Vetrarbrautin okkar? Hvað eru hulduefni og hulduorka?
 
Við leitum svara við þessum spurningum og fleirum sem tengjast stjörnunum og alheiminum á námskeiðinu. 
 
Kennari: Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari í Vísindasmiðju Háskóla Íslands.