Hönnun vélmenna - skapandi smiðja

Þema 180 mín.

Skapandi smiðja þar sem þátttakendur vinna í litlum hópum að því að búa til litla fígúru, tæki eða annað álíka úr einföldum efniviði auk ljósa, mótora eða skynjara sem tengd eru við Microbit tölvur. Tölvurnar eru svo forritaðar til að stýra rafbúnaðinum til að glæða smíðina lífi.

Engin þörf er á forþekkingu á föndri eða forritun en sköpunargleði er kostur.

Notaður verður myndrænn ritill sem auðvelt er að læra á, en reynslumeiri þátttakendur geta einnig notað JavaScript eða Python ef þau kjósa það heldur.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
  • Þema í 180 mín
Mynd
Image
Háskóli unga fólksins