Háskóli Íslands

Það er öðruvísi að kenna í háskóla en í grunnskóla

Höfundur: 
Hákon Gunnarsson og Vésteinn Veigar Kristjánsson

„Það er bæði mjög krefjandi að kenna í grunnskóla og háskóla“ segir Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir sem kennir félagsfræði í Háskóla Ísland og hefur kennt í Réttarholtsskóla (Réttó).

Aðspurð hvort það sé öðruvísi að kenna í grunskóla eða háskóla segir hún: „Já það er öðruvísi þú kynnist nemundum betur í grunnskóla og ert meira uppeldis hlutverki“.

Hún vildi prófa háskólann af því hún var búin að prófa að kenna í grunnskóla. Þegar hún byrjaði að kenna í háskólann fannst henni þetta dálítið skrýtið því þetta var gamli skólinn hennar en líka spennandi.