Háskóli Íslands

Tómstunda- og félagsmálafræði

Tómstunda- og félagsmálafræði

Hádegismatur í Háskóla unga fólksins

Rannsóknir sýna að meðalmanneskja, sem lifir í 70 ár eyðir um 27 árum af lífi sínu í frítíma. Sem segir okkur það að við þurfum að nýta þennan tíma vel, bæði á uppbyggilegan hátt og til hafa gaman.
 
Aldur skiptir ekki máli þegar leikur er annars vegar, það geta allr leikið sér. 
 
Í námskeiðinu verður tekist á við nýjar áskoranir og stígið út fyrir þægindarammann. Farið verður í spennandi leiki og skemmtileg verkefni unnin yfir daginn. 
 
Kennarar: Birta Baldursdóttir og Elva Margrét Árnadóttir, BA í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands