Háskóli Íslands

Vildi verða blaðamaður

Höfundur: 
Tómas Gauti Óttarsson

Björk Thorarensen er prófessor í Lögfræði við Háskóla Íslands.
Sem lögfræðingur þá lærir maður óttal margt til dæmis um að verða dómari og lögfræðingur. Hún er búin að vera Prófessor í lögfræði í 12 ár. Þegar hún var ung vildi hún verða blaðamaður og hún fékk að verða í smá stund ásamt öðru óttal öðru, til dæmis vann hún á Elliheimilli, í fiskivinnsla og hún vann líka við ráðgerðarneytið en henni finnst skemmtilegast að vinna við lögfræðistörf. "Ef maður vill verða lögfræðingur þá þarf maður að vinna vel í háskólanum", sagði Björk.