Háskóli Íslands

Vill fara út fyrir endimörk alheimsins

Höfundur: 
Pétur Steinn og Alex Leó

Sævar Helgi Bragason verkefnastjóri á verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands segir að hann myndi gera nánast hvað sem er fyrir að fara út Í geim. Sævar hefur mikinn áhuga á geimnum og er ristjóri stjörnufræðivefssins og formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.

Sævar var kennari í Háskóla unga fólksins. Hann vill kynna ungu fólki fyrir geimnum og sá til þess að leik- og grunnskólabörn ættu sólmyrkvagleraugu svo þau gætu fylgst með sólmyrkvanum sem sást 20. mars síðastliðinn.