Afbrotafræði

Nemendur byrja á því að hitta kennara í kennslustofu þar sem farið verður stuttlega yfir helstu verkefni lögreglunnar.

Nemendur fara svo með kennurum í vettvangsferð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir fá að fræðast meira um lögregluna á Íslandi, meðal annars um rannsókn sakamála.

Þátttakendur þurfa að mæta í góðum útivistarfötum og skóm, tilbúnir fyrir hvernig veður sem er.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Þemadagur
Mynd
Image
Lögreglan heimsótt á þemadegi HUF