Háskóli Íslands

Háskóli unga fólksins 2021

Háskóli unga fólksins 2021
 
Stefnt er að því að halda Háskóla unga fólksins dagana 14. - 16. júní 2021. Reglugerðir í vor um takmarkanir vegna farsóttar leiða í ljós hvort af verður. 
Ef allt gengur upp verður opnað fyrir skráningar í síðari hluta maí mánaðar.  Nánari dagsetning auglýst síðar. 
Háskóli unga fólksins er fyrir nemendur í 6. - 10. bekk grunnskóla.    
Endilega fylgist líka með á facebook síðu Háskóla unga fólksins hér.

Fréttir frá nemendum Háskóla unga fólksins

Sævar Helgi Bragason verkefnastjóri á verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands segir að hann myndi gera nánast hvað sem er fyrir að fara út...