

Námskeið og stundatöflur í sumar

Opnað fyrir skráningar 16. maí kl. 15.00

Í síðustu viku var heldur betur líflegt og skemmtilegt hér á háskólasvæðinu.

Mikið fjör í grillveislu og lokahátíð Háskóla unga fólksins 2022

Þemadagur í Háskóla unga fólksins

Dagur tvö í Háskóla unga fólksins

Áhuginn skein úr augum þeirra ríflega 250 nemenda sem mættu í skólasetningu Háskóla unga fólksins á Háskólatorgi í morgun.

Opnað verður fyrir skráningar í Háskóla unga fólksins miðvikudaginn 25. maí kl. 15.00. Skráning fer eingöngu fram rafrænt hér á heimasíðu skólans.

Við þökkum okkar líflegu og fróðleiksfúsu nemendum hjartanlega fyrir samveruna í síðustu viku.

Síðasti dagurinn í Háskóla unga fólksins var mjög fjölbreyttur, áhugaverður og skemmtilegur.

Dagur tvö í Háskóla unga fólksins gekk eins og í sögu og var fjörið og fróðleiksþorstinn áfram við völd.

Skólasetningin í Háskóla unga fólksins gekk ljómandi vel á túninu framan við Aðalbyggingu í morgun.