Tungumálaþemadagur

Þema 180 mín.

Töfrar tungumálanna í Veröld – Húsi Vigdísar.
Á þessum degi ferðumst við um heim tungumálanna.
Nemendur Háskóla unga fólksins fá innsýn í framandi menningarheima og læra undirstöðuatriði í ítölsku, þýsku, frönsku, latínu, arabísku og japönsku í sannkölluðu tungumálamaraþoni.

Titill
Hvernig námskeið

Text
  • Þema í 180 mín
Image
Image