Blaða- og fréttamennska

Námskeið í 90 mín. 

Hvað eru fjölmiðlar og hvaða máli skipta þeir? Hvað telst frétt og hvað eru falsfréttir? Hver er munurinn á því að vinna fréttir fyrir dagblöð, netmiðla og sjónvarp? Hvað gera fréttamenn og hvaða hlutverki gegna kvikmyndatökumenn og ljósmyndarar í fréttum? Þú færð svör við þessu og ýmsu fleiru í námskeiðinu en þú munt líka fá að spreyta þig á tækjum og tólum sem fréttamenn nota í sinni vinnu.

 

Titill
Hvernig námskeið

Text
  • Námskeið í 90 mín
Image
Image