Rafmagns- og tölvuverkfræði

Öll rafmagnstæki, eins og t.d. spjaldtölvur, útvörp, sjónvörp og GSM-símar, byggjast á rafmagnsrásum. Í þessu námskeiði kynnast nemendur grundvallaratriðum í rafmagnsrásum og framkvæma verklegar æfingar þar sem m.a. samband straums og spennu er skoðað fyrir ýmsar rafmagnsrásir.

Titill
Hvernig námskeið

Text
  • Námskeið í 90 mín
Image
Image