Á þemadegi Loftskeytastöðvarinnar ætlum við annars vegar að kynnast ævi og störfum eins ástsælasta forseta okkar, Vigdísar Finnbogadóttur og fara í bingó keppni í kringum ratleik á sýningunni og hins vegar munum við vinna í smiðju með hin margvíslegu hugðarefni Vigdísar svo sem jafnrétti, menningu, tungumál, velferð barna og náttúruvernd.

""
Share