Tölvutækni og forritun

Í tölvutækni og forritun munum við fara yfir helstu hugtök í forritunarmálum (if-, while- og forlykkjur o.fl.) og við munum beita þessari þekkingu á og æfa okkur með forritunarmálinu Scratch.

Scratch er skemmtilegt, fræðandi og sjónrænt forritunarmál og er tilvalið fyrir einstaklinga sem vilja byrja og skilja betur forritun.

Ada, Hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni við Háskóla Íslands, kemur að námskeiðinu.

 

 

Titill
Hvernig námskeið

Text
  • Námskeið í 90 mín
Image
Image
Háskóli unga fólksins