Að leysa hnúta með stærðfræði
Námskeið í 90 mín.
Fjallað verður um hvernig má binda og leysa hnúta með hjálp stærðfræði. Við skoðum ákveðna tegund af hnútum sem hægt er að tákna með tölum og finnum aðferð til að breyta hnútunum með því að framkvæma reikninga með almennum brotum.
Nemendur fá að spreyta sig á því að búa til flókna hnúta og síðan leysa þá aftur.
Önnur svipuð verkefni verða skoðuð eins og tími gefst til.
Kennsluefni fyrir námskeiðið: https://edbook.hi.is/huf/
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Text
- Námskeið í 90 mín
Image
Image