Stjörnufræði
Hvað eru stjörnuhröp? Hafa loftsteinar fallið á Jörðina og ef svo, gæti það gerst aftur? Í námskeiðinu förum við fyrst í ferðalag um stjörnuhiminninn og síðan út í sólkerfið okkar. Við stoppum á skrítnum stöðum, veltum fyrir okkur hvort einhvers staðar gæti leynst líf fyrir utan Jörðina.
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Text
- Námskeið í 90 mín
Image
Image