Header Paragraph
Dagur tvö gekk eins og í sögu.
Dagur tvö í Háskóla unga fólksins gekk eins og í sögu og var fjörið og fróðleiksþorstinn áfram við völd.
Nemendur héldu áfram að kynna sér hinar ólíku og oft óvæntu hliðar vísindanna.
Í Öskju sóttu nemendur námskeið í Heimsmarkmiðunum, Kínverskum fræðum, Lyfjafræði og Stjórnmálafræði.
Í Árnagarði fræddust nemendur um Covid-19, Eldfjöll og eldgos, Tækjaforritun og Félagsráðgjöf.
Á morgun heldur fróðleikurinn áfram en þá er jafnframt síðasti dagurinn.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
+0