Fjármálalæsi – snjallar ákvarðanir um peninga
Á þessu námskeiði kynnist þú því hvernig peningar virka og hvernig hægt er að nýta þá á skynsaman hátt. Við skoðum hvað peningar eru, hvaðan þeir koma og hvers vegna þeir skipta máli – bæði í dag og í framtíðinni.
Þú lærir um sparnað, vexti, fjárfestingar og hvernig tíminn getur haft áhrif á verðmæti peninga. Við ræðum líka hvað lán eru, hvernig vextir virka og af hverju það er mikilvægt að hugsa áður en maður eyðir.
Í námskeiðinu leysir þú skemmtileg verkefni, tekur þátt í leik þar sem þú tekur fjárhagslegar ákvarðanir, og býrð til þína eigin sparnaðar- eða fjárfestingaáætlun.
Þetta námskeið er fyrir forvitna krakka sem vilja læra að stjórna eigin peningum og taka góðar ákvarðanir um fjármál.
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Námskeið í 90 mín
Mynd
Image
