Háskóla unga fólksins fylltist á rúmum hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningar. Við þökkum þann gríðarlega áhuga sem skólanum er sýndur. 
Aðsóknin er langt umfram væntingar. Það er afar gaman að finna þennan mikla áhuga á námi, vísindum og rannsóknum hjá ungu kynslóðinni.  
 

Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta opnun skráninga í Háskóla unga fólksins.  

Í dag verður opnað fyrir skráningar í Háskóla unga fólksins, á slaginu kl. 16.00. 

Nemendur gera tilraunir með blöðru

Dagur tvö í Háskóla unga fólksins gekk eins og í sögu og var fjörið og fróðleiksþorstinn áfram við völd. 

Tveir strákar gera tilraunir í Háskóla unga fólksins

Háskóli unga fólksins verður næst haldinn sumarið 2021...