Frumgerðasmiðja

Námskeið í 90 mín. 

Langar þig að vita hvað frumgerð er? Hefur þig alltaf langað til að verða uppfinninga maður- eða kona? Hefur þú áhuga á því að búa til og þróa lausnir við einhverju, stóru eða smáu, vandamáli? Þá er þetta námskeið fyrir þig.

Á námskeiðinu munum við skoða ýmsar frumgerðir og hvernig er hægt að byrja frumgerðar ferlið. Hvernig við fáum hugmyndir, hvernig við getum byrjað ferlið og skipulagt okkur til að framkalla lágmarks virkni og prófa lausnina.

Nemendur vinna saman í hópum við að þróa lausnir byggðar á fyrirfram skilgreindum vandamálum og þróa einfalda frumgerð úr almennum hráefnum.

 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
Mynd
Image
Háskóli unga fólksins