Geðheilbrigði og tilfinningar

Í þessari smiðju læra nemendur um geðheilbrigði, grunnstoðir góðrar geðheilsu og merki þess að geðrænn vandi sé til staðar. Kynnt verða bjargráð sem nýtast til að efla eigin geðheilsu og úrræði sem standa til boða við geðrænum vanda. Við leggjum áherslu á að allar tilfinningar eru eðlilegar og því eðlilegt að tala um þær. Þá kennum við leiðir til að nálgast samtal um geðheilsu á heilbrigðan og uppbyggilegan hátt.

Í smiðjunni verður lagt upp úr virkri þátttöku nemenda og opinni umræðu.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
Mynd
Image
Háskóli unga fólksins