Heimspekin og manneskjan

Í þessu námskeiði kynnumst við heimspeki en heimspekin fæst við heiminn allan og tengsl manneskjunnar við hann.

Hvernig veit ég hvað er satt? Hvernig veit ég hvað er rétt og rangt? Hefur manneskjan einhvern tilgang?

Við lærum að hugsa á heimspekilegan hátt, beitum gagnrýninni hugsun og forvitnumst um lífið sjálft.

 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
Mynd
Image