Hönnun og smíði kappakstursbíls

Námskeið í 90 mín. 

Langar þig að smíða þinn eigin kappakstursbíl? Team Spark er hópur verkfræðinema sem unnið hefur að þróun, hönnun og smíði eins manns kappakstursbíls í vetur. Í námskeiðinu fá nemendur að kynnast því hvað þarf til þess að heill kappakstursbíll verði að veruleika, hvar á að byrja og að hverju þarf að huga. Snert verður á burðarþolsfræði, straumfræði og ýmsum öðrum fræðum sem koma við smíði kappakstursbíla. Allir þeir sem hafa áhuga á kappakstursbílum, tækjum eða brennandi áhuga á krefjandi verkefnum ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Þema 180 mín.

Á þemadeginum gefst lengri tími til að fara dýpra í efnistökin við smíði kappakstursbíls. Team Spark er hópur verkfræðinema sem unnið hefur að þróun, hönnun og smíði eins manns kappakstursbíls í vetur. Í námskeiðinu fá nemendur að kynnast því hvað þarf til þess að heill kappakstursbíll verði að veruleika, hvar á að byrja og að hverju þarf að huga. Snert verður á burðarþolsfræði, straumfræði og ýmsum öðrum fræðum sem koma við smíði kappakstursbíla. Allir þeir sem hafa áhuga á kappakstursbílum, tækjum eða brennandi áhuga á krefjandi verkefnum ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
  • Þema í 180 mín
Mynd
Image