Kórallar Íslands - skapandi smiðja

Kórallar Íslands - Skapandi smiðja um framtíð hafsins.

Vissirðu að í kring um Ísland búa yfir 70 tegundir af kóröllum og að í þeim búa fiskarnir? 

Á þemadeginum fáum við að kynnast þessum litríku byggingarmeisturum hafsins betur, fræðumst um mikilvægi þeirra og ógnirnar sem að þeim steðja. En fyrst og fremst munum við einbeita okkur að lausnum! Með notkun skapandi aðferða arkitektúrs munu nemendur í sameiningu teikna tillögur að verndarsvæðum í hafi.

Þá er aldrei að vita nema við skellum okkur í fjöruferð og stofnum kórallanafnanefnd Íslands, þá vantar nefnilega íslensk heiti. 

 

 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Þema 180 mín
Mynd
Image