Nemendur Háskóla unga fólksins héldu áfram að kynna sér hinar ólíku og oft óvæntu hliðar vísindanna á degi tvö. Þau sóttu meðal annars námskeið í hönnun og smíði kappakstursbíls, efnafræði, alþjóðamálum, frumgerðarsmiðju, þjóðfræði og endurlífgun

Myndir frá deginum í dag tala sínu máli. 

Image